Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútasýningin félagsins

02.10.2012 22:25

Hrútasýningin okkar.


Sunnudaginn 30. September var hrútasýningin okkar á Hraunhálsi.
Tókst hún í alla staði mjög vel.
Til leiks mættu 24 veturgamlir hrútar og 23 lambhrútar,
sem má segja að sé góð mæting.
Það voru Lárus og Torfi sem dæmdu leik.
Margt var um manninn og taldist okkur að um 50 manns hefðu verið.
Það voru tímamót hjá okkar félagi,
 þar sem tveir veturgamlir hrútar fóru í 87 og 87,5 stig.
Glæsilegt það.


Fyrstur er Kollóttur veturgamall

l


11-441 Sváfnir frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 08-069 Gerpla     MF: 07-433 Yggur
8-9-9-9-9-19-8-8-8=87
ómv. 34     ómf. 7.7     lag 5   Þ. 85    


Í öðru sæti



11-506 Litli-Klettur frá Smáhömrum
F: 09-860 Sigurfari     M: 08-697     MF: 04-051 Prins
8-8,5-8,5-9-9-18-7,5-8-85=85
ómv. 35        ómf. 6,7        lag 4,5   Þ. 86
Eigendur Eiríkur og Unnur Hólatúni, Stykkishólmi.

Í þriðja sæti



11-445 Brimill frá Ólafi Tryggvasyni, Grundarfirði.
F: 10-601 Búri     M: 05-001 Gullbrá     MF: 01-446 Derringur.
8-9-9-8.5-9-18-8.5-8-8.5=86.5
ómv. 32     ómf. 7.7     lag 4   Þ. 95
Eigandi Hraunhálsbúið.


Hyrndir veturgamlir
Fyrsta sæti



11-551 Galsi frá Bjarnarhöfn
F: 08-838 Borði     M: 07-575     MF: 03-948 Mangó
8-9-9-9.5-9-18.5-8-8-8.5=87.5
ómv. 42     ómf. 4.3     lag 4.5
     Þ. 75

Í öðru sæti



11-127 Ferill frá Gríshóli
F: 08-838 Borði     M: 06-217     MF: 04-103 Uggi
8-8-8.5-9-9-18-7.5-8-8=84
ómv. 33     ómf. 2.5     lag 5     Þ.76


Í þriðja sæti



11-439 Trítill frá Hólatúni, Stykkishólmi
F: 09-510 Vafi     M: 04-205 Príma     MF: 02-033 Róði
8-8.5-8.5-9-8.5-18.5-7.5-8-8=84.5
ómv. 34     ómf. 4.7     lag 4.5   Þ. 75
Eigandi Hraunhálsbúið


Mislitir veturgamlir
fyrsta sæti

l

11-441 Sváfnir frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 08-069 Gerpla     MF: 07-433 Yggur
8-9-9-9-9-19-8-8-8=87
ómv. 34     ómf. 7.7     lag 5    


Í öðru og þriðja sæti



11-509 Spaði frá Hólatúni, Stykkishólmi sem er nær, var í öðru sæti.
F: 07-835 Sokki     M: 08-043 Skrauta     07-826: Skrauti
8-8,5-8,5-8,5-9-18,5-7,5-8-8=84,5
ómv. 31     ómf. 5,8     lag 4,5
     Þ. 78



11-508 Tígull frá Hólatúni, Stykkishólmi var í þriðja sæti.
F: 07-835 Sokki     M: 08-043 Skrauta     07-826: Skrauti
7.5-8-8.5-8.5-9-18-7.5-8-8=83
ómv. 32     ómf. 5.0     lag 4
     Þ. 72


Lambhrútar

Í fyrsta sæti




Nr. 163 frá Hraunhálsi
F: 11-441 Sváfnir     M: 10-116 Hetta     MF: 08-449 Hrammur
8-8.5-8.5-9-9-18.5-8-8-8=85.5
ómv. 32     ómf. 2.7     lag 4.5     Þ. 51


Í öðru sæti



Nr. 6 frá Gríshóli
F: 09-850 Gosi     M: 306     MF: Gammur
8-8.5-9-9-9-18-7.5-8-8.5=85.5
ómv. 34     ómf. 2.8     lag 4.5     Þ. 46

Í þriðja sæti



Nr. 158 frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 09-081 Engey     MF: 03-974 Frakkson
8-8.5-8.5-9.5-9-18-8-8-8.5=86
ómv. 34     ómf. 4.5     lag 4.5     Þ. 48


Til hamingju með góðan árangur

08.10.2011 15:27

Hrútasýning félagsins okkar.

Sýningin okkar var haldin að þessu sinni sunnudaginn 2 október að Hraunhálsi.
Alls mættu til leiks 28 veturgamlir hrútar.
Margt var um manninn og frábær sýning í alla staði.
Það var Lárus og Lena sem dæmdu.
Takk fyrir góðan dag.
Hér koma svo vinningshafarnir.

Fyrstur á blaði er kollóttur veturgamall

10-437 Usli frá Hjarðafelli
F:06-730 Magni     M:07-716    MF:05-503 Silfri
Stigun: 8-8.5-8.5-9-9-18-8.5-8-8.5=86
Ómv.35   Ómf:4.9   Lag:4.5    Þ: 81
Usli er í eigu Hraunhálsbúsins.

Í öðru sæti kollóttra

10-405 Bali frá Melum 1
F: 07-470 Goði   M: 05-778 Dúða    MF: 01-899 Sólon
Stigun: 8-8.5-8.5-8.5-9-18-9-8-8.5=86
Ómv: 32   Ómf:5.4    Lag: 4    Þ: 85
Bali er í eigu Ögurbúsins.

Í þriðja sæti kollóttra

10-434 Gneisti frá Hraunhálsi.
F: 06-822 Neisti   M: 04-327 Vaka   MF: Óþokki
Stigun: 8-8.5-8.5-8.5-8.5-18-9-8-8=85
Ómv: 30   Ómf: 7.7   Lag: 4    Þ: 72



Verðlaunahafar í hyrnda flokkinum í fyrsta sæti.

10-435 Kappi frá Hraunhálsi
F: 09-510 Vafi    M: 07-044 Spíra    MF: 05-965 Kveikur
Stigun: 8-8.5-9-8.5-8.5-18.5-8-8-8=85
Ómv: 35   Ómf: 5.9    Lag: 4   Þ:92

Í öðru sæti hyrndra

10-181 frá Einarsstöðum.
F: 09-510 Vafi   M: 07-025 Fjaðra  
Stigun: 8-7.5-8.5-8.5-8.5-18-8-8-8.5=83.5
Ómv: 31   Ómf: 7    Lag: 4    Þ:100
Eigandi: Högni Bæringsson Einarsstöðum  Stykkishólmi

Í þriðja sæti hyrndra

10-505 Bolti frá Berserkseyri
F: Nökkvi    M: Velta   
Stigun: 8-8-8.5-9-8.5-17.5-8-8-8=83.5
Ómv: 35    Ómf: 6.3    L: 4.5    Þ: 94
Eigendur Eiríkur og Unnur Hólatúni Stykkishólmi


Verðlaunahafar í flokki mislitra í fyrsta sæti.

10-155 Kolbeinn frá Hvarfi
F: 06-833 Grábotni    M: 08-012 Gjöf    MF: 05-507 Gjafi
Stigun: 8-8-8.5-8.5-9-18-7.5-8-8.5=84
Ómv: 33    Ómf: 3.6    Lag: 4.5    Þ:84
Eigendur: Þorsteinn Kúld og Helga Hvarfi Stykkishólmi
Ástæða veru minnar á myndinni er sú að Kolbeinn var svo óþekkur.emoticon

Í öðru sæti

10-205 Bassi frá Bassastöðum
F: 09-303 Kópur    M: 03-185    MF: 02-294 Túli
Stigun 8-8-8-8-8.5-17.5-7.5-8-8.5=82
Ómv: 30    Ómf: 4.5    Lag: 4    Þ: 83
Bassi er í eigu Þorsteins og Kristínar Grafabakka Stykkishólmi

Í þriðja sæti

10-502 Tenór frá Hólatúni
F: 09-509 Grettir    M: 07-025 Mín    MF: 99-914 Partur
Stigun: 8-8.5-8.5-8.5-9-17.5-8-8-8,5=84,5
Ómv: 31    Ómf: 3.6    Lag: 4    Þ: 82
Eigendur: Eiríkur og Unnur Hólatúni Stykkishólmi.

Lambhrútar
1 sæti

Lamb nr: 130 frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri    M: 08-069 Gerpla    MF: 07-433 Yggur
Stigun: 8-9-9-9-9-18-8-8-8=86
Ómv: 34    Ómf: 2.5    Lag: 4     Þ: 50

Í öðru sæti.

Lamb nr: 619 frá Gríshóli
F: 08-838 Borði    M: 06-217   
Stigun: 8-8-8.5-9-9-18.5-8-8-8=85
Ómv: 30    Ómf: 2.2    Lag: 4.5    Þ: 47

Í þriðja sæti

Lamb nr: 5 frá Hólatúni
F: 07-835 Sokki    M: 08-043 Skrauta    MF: 07-826 Skrauti
Stigun: 8-8.5-9-8.5-9-18.5-7.5-8-8=85
Ómv: 30    Ómf: 2.9    Lag: 4    Þ: 49
Eigendur: Eiríkur og Unnur Hólatúni Stykkishólmi

14.10.2010 14:38

Hrútasýning

Hrútasýning félagsins okkar var haldin 3. okt. síðast liðin, var hún ágætlega sótt. Keppt var bæði í flokki veturgamalla og lambhrúta. Og voru úrslit eftirfarandi.

  Í flokki hyrndra veturgamalla var í fyrsta sæti hrútur Eiríks Helgasonar Vafi 09-510 faðir hans er Þróttur 04-991 og móðir Lind 06-002, stigun efttirfarandi 8-8,5-9-9-9-18,5-8-8-8,5=86,5

  Í öðru sæti var hrútur Helgu og Þorsteins í Hvarfi, Póló 09-151 faðir hans er Mímir 06-035og móðir 07-732(frá Fáskrúðarbakka) stigun 8-8,5-8,5-9-9-18-8-8-8=85

  Þriðja sætið hlaut svo Bessi 09-182 Högna Bæringssonar Einarsstöðum faðir hans er Púki 06-807 og móðir er Bessa 05-147 stigun 8-8,5-9-9,5-9-17,5-8-8-8,5=86

  Í flokki veturg. kollóttra var í fyrsta sæti Puntur 09-431 frá Hraunhálsi faðir hans er Völundur 07-442 og móðir Döf 07-050 stigun 8-8,5-8,5-9-9-18,5-8,5-8-8=86

  Annað sætið hlaut Bjartur 09-508 Eiríks Helgasonar faðir Bjarts er Bogi 04-814 og móðir er Rauðhetta stigun 8-8,5-8-9-9-18-8,5-8-9=86

  Í þriðja sæti var hrútur frá Ögri, Þribbi 09-401 faðir hans er Grísi 06-394 móðir Trilla 04-647 stigun 8-8-9-8-8,5-18-8,5-8-8,5=84,5

  Í flokki veturgamalla mislitra var í fyrsta sæti hrútur Eiríks Helgasonar Grettir 09-509 en hann er gráflekkóttur faðir er Skrauti 07-826 móðir Gáta 07-034 stigun 8-8,5-8,5-8,5-18-7,5-8-8=83,5

  í öðru sæti hafnaði svo Höldur 09-432 en hann er í eigu Hraunhálsbúsins móflekkóttur faðir Skrauti 07-826 móðir Taska 05-211(frá Eiríki H.) stigun 8-8,5-8,5-8-8,5-17,5-7,5-8-8,5=83

  Þriðja sætið hreppti svo hrútur Gunnars Jónssonar Álfhóli Pjakkur 09-240 hann er mórauður hyrndur faðir er Fannar 07-808 og móðir Hildur 06-015 (frá Fossi)  
stigun 8-8-8,5-8,5-8,5-17-7,5-8-8=82

  Síðan var keppt um þrjá bestu lambhrútana óháð hornum og lit. Fyrsta sætið í þeim flokki hlaut lambhrútur nr. 219 frá Hraunhálsi faðir hans er Muninn 09-433 og móðir Tryggð 09-079 stigun 8-8,5-8,5-9-8,5-18-7,5-8-8,5=84,5

  Annað sætið hreppti lambhrútur nr. 18 frá Eiríki Helgasyni faðir er Vafi 09-510 og móðir Spyrna 09-078 stigun 7,5-9-9-9,5-9-18-9-8-8=87

  Í þriðja sæti hafnaði svo hrútur nr.180 frá Hraunhálsi faðir Mundi 06-832 móðir Samúð 08-075  stigun 8-8-8,5-9-9-18,5-8-8-8,5=85,5
Hugmyndin er svo að setja inn myndir af einhverjum af þessum hrútum og af hrútasýningunni inn í nýja möppu sem heitir hrútasýning 2010 við sjáum hvernig gengur með þaðFormaðurinn okkar einbeittur á svip "ég skal vinna" ;)



 

02.10.2009 11:40

Hrútasýning 2009

Hrútasýning var haldinn í félaginu 27 sept kl 1400, á Hraunhálsi.
Besti hyrndi veturgamli hrúturinn var Huginn 08503 undan Fóstra Kveiksyni
Eigandi Eiríkur
Besti Misliti Veturgamli hrúturinn var Hrammur 08449 undan Völundi Spaksyni
Eigandi Guðlaug
Besti kollótti veturgamli hrúturinn var Hrammur 08449 en hann ákvað að freista gæfunnar í þeim flokki líka.
Bestu lambhrútarnir voru valdir.
Besti var hyrndur  nr 342 undan Þrótti 04991 lamb upp á 87,5 stig með 19 í læri og 10 í bak.
Eigandi Eiríkur Helgason
annar besti var kollóttur nr 92 undan Völundi 07442 upp á 85 stig með 18 í læri og 9 í bak
Eigandi Guðlaug Sigurðardóttir
þriðja besta var hyrndur nr 118 undan Demanti 07182 upp á 86 stig með 18,5 í læri og 9 í bak.
Eigandi Högni Bæringsson.

Flettingar í dag: 795
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156213
Samtals gestir: 22670
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 16:49:48