Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútafélagið Jökull

14.09.2014 17:27

Hluthafar í Jökli

 

 

  1. Brynjar Hildibrandsson / Herborg S. Sigurðardóttir
  2. Jóhannes E. Ragnarsson / Guðlaug Sigurðardóttir
  3. Guðrún K. Reynisdóttir
  4. Hilmar Hallvarðsson / Sumarliði Ásgeirsson
  5. Eiríkur Helgason
  6. Sæþór Þorbergsson
  7. Sif Matthíasdóttir
  8. Benjamín Ölversson
  9. Högni Bæringsson 
  10. Gunnar Jónsson
  11. Guðmundur Benjamínsson
  12. Hermann Guðmundsson
  13. Krístín Benediktsdóttir
  14. Þorsteinn K. Björnsson / Helga Guðmundsdóttir
  15. Héðinn F. Valdimarsson/ Lilja Jóhannsdóttir
  16. Valdimar K. Björnsson / Heimir K. Björnsson
  17. Hannes Gunnarsson
  18. Þorsteinn Jónasson
  19. Lárus F. Hallfreðsson
  20. Agnar Jónasson
  21. Óskar Hjartarson
  22. Benedikt Frímannsson
  23. Karín Rut Bæringsdóttir / Álfgeir Marinósson
  24. Jón Guðmundsson

 

27.08.2014 22:15

Kjötmat hjá Jökli haust 2013

Hér koma heildarupplýsingar um Jökul frá haustinu 2013
Þar er Jökull notaður á smáar en margar hjarðir og ekki
aðra hrúta að miða við.
Skráðir eru fjórir Ásettir hrútar undan honum í félaginu.

 


Faðir 08-838 Borði      Fj. fæddra lamba 190       Fj.lamba með gildar þungauppl.  157          
Þungafrávik 0,74       Fallþ. eink. 131


Jökull 12-503   Kjötmat

Fj.lamba 102      Meðalfall 17,26      Vöðvi 8,56      Fita 6,86                                        
                                                    

 

 


Í Bjarnarhöfn fór hann í afkvæmarannsókn

Opna hér afkvæmarannsóknir rml.is


Bjarnarhöfn
Nafn      Númer Faðir   Númer Kjötmat Líf/lömb  Heild Fall Gerð Fita Ómv. Ómf. Læri
                                               
Galsi     11-551 Borði  08-838  103,1     146,4    124,8    13,9  8,1  5,3  26,5 2,5 17,3
                                               
Rap       09-250        07-236      107,0     124,6    115,8   14,0  8,2  5,2  25,6 2,3 17,3
                                               

Jökull    12-503 Borði  08-838  101,8     118,0     109,9   15,6  8,3  5,5  25,7 2,5 16,9
                                               
Beggi     11-542 Bogi   04-814  109,6      96,3     103,0  15,4  8,6  5,6  25,1 3,3 16,8
                                                
Frægur    11-543 Frosti 07-081   85,4      98,6      92,0  16,2  8,5  6,6  25,1 3,4 17,0
                                                
Unnar     11-545 Búri   10-601  103,4      68,5     86,0   14,8  8,3  5,5  23,1 3,0 17,1
                                                
Klaki     11-540 Frosti 07-081   89,9      79,2     84,6  15,9  8,0  5,6  24,5 3,7 16,9
                                                
Blíður    12-041 Ljúfur 08-859   91,4      74,8       83,1  15,1  7,8  5,3  23,3 2,4 16,8
                                                                                         15,0  8,2  5,5  24,8 2,9 17,0
 


 

 

 

 

01.08.2014 12:47

Lömb undan Jökli


Hrútur og gimbur undan Jökli, fæddust í vor,en kindin var sónuð með eitt.
Hrúturinn hvítur fæddist fyrst og svo kom laumufarþeginn, svört gimbur
sem sást ekki þegar hún fæddist, hafði skotist út í dimmt horn
 og kindin vissi sjálf ekkert um, en svo heyrðist lítið vein.


24.07.2014 16:10

Jökull og Hamar

Nú er komið sumarfrí hjá okkur Jökli.emoticon
Jökull farinn í sitt sumarorlof hjá Agnari á Skyldi.

Jökull var ekki alveg sáttur með okkur, hann móðgaðist eitthvað
þegar hann var lokaður frá túninu þegar slegið var og fannst eitthvað
vera þrengt að sér svo hann gerði uppreisn og strauk.
Lék lausum hala í bæjarlandinu í eina þrjá daga
þar til hann fannst á miðjum flugvelli,
 (ekki vitað hvort hann var að lenda eða hefja sig til flugs,
 kanski verið að bíða etir næstu vél.)emoticon



Fékk fréttir af Hamri um daginn sem er í Bjarnarhöfn.
Hamar gerðist víðförull líka og ákvað að klífa fjallið í sumar.
Þessir peyjar eru nú aldeilis góðir með sig.emoticon

Það væri nú gaman að fá einhverjar myndir hér inn á síðuna af lömbum
 undan peyjunum. Kom eitthvað litað?
Ég hef heyrt af einu svörtu lambi undan Hamri.

03.02.2014 20:34

Afnot félagsmanna Hamar 13-501




Guðlaug Hraunhálsi  2 ær
Lárus Ögri  8 ær
Guðrún Gríshóli  5 ær
Brynjar Bjarnarhöfn  64 ær
Eiríkur Hólatúni  9 ær
Álfgeir Stykkishólmi  1 ær
Sæþór Hólatúni  3 ær


92 ær

Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156125
Samtals gestir: 22663
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:15:39