Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

06.03.2017 10:55

Topp listinn, lambafeður 2016

 

Samkvæmt yfirlitsskýrslum fyrir árið 2016

eru þessir hrútar með hæstu fallþungaeinkunn í félaginu.

Tók hér saman þá sem fengu 118 í einkunn og yfir.

 

1).

15-230  Helgafell 1         Faðir  08-901 Bósi 

Fjöldi fæddra lamba 55 

Fjöldi lamba með gildar þungaupplýsingar 44 

Þungafrávik  1,09

Fallþungaeinkunn  132 

 

2).

12-503 Jökull  Lágholt 6      Faðir  08-838 Borði 

Fjöldi fæddra lamba 38 

Fjöldi lamba með gildar þungaupplýsingar 33 

Þungafrávik  1,21

Fallþungaeinkunn 132 

Uppl.um hrút frá hrútasýningu 

Smella hér >http://hrutur.123.is/blog/2014/01/13/hrutasyning-hraunhalsi-06-oktober-2013/

 

3).

13-392 Kolli  Ögur      Faðir  12-043 Kostur 

Fjöldi fæddra lamba 29 

Fjöldi lamba með gildar þungaupplýsingar 29 

Þungafrávik  1,18

Fallþungaeinkunn 129 

Uppl. um hrút frá hrútasýningu 

Smella hér >http://hrutur.123.is/blog/2014/10/16/hrutasyning-hraunhalsi-05oktober-2014/

 

4).

14-303 Móri  Ásklif 12      Faðir  13-207 Soffi 

Fjöldi fæddra lamba 25 

Fjöldi lamba með gildar þungaupplýsingar 21 

Þungafrávik  0,91

Fallþungaeinkunn 119 

 

5).

14-508 Litli Hamar Lágholt 6      Faðir  09-860 Sigurfari 

Fjöldi fæddra lamba 56 

Fjöldi lamba með gildar þungaupplýsingar 53 

Þungafrávik  0,55

Fallþungaeinkunn 118 

 

Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156167
Samtals gestir: 22665
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:58:14