Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

15.10.2013 18:22

Nýju hrútar hrútafélagsins Jökuls

Á aðalfundi hrútafélagsins Jökuls sem haldinn var í vor var samþykkt að kaupa tvo hrúta nú í haust annan hvítan kollóttan og hinn  hyrndan mórauðan, nú eru búið að ganga frá kaupunum.

Sá hvíti kollótti er frá Smáhömrum og var þar með númerið 231 er hann 56 kg 110 á legg, ómv 32 ómf. 3,4 og lögun 3,5   stigalínan er 8,0-8,5-9,0-8,5-9,5-18-8-8-8,5  samtals 86 stig.

kynbótamat hans er 107-115-104-103 hann er fæddur þrílembingur.

Móðir: 10-861 Snör, faðir: 12-043 Eitill, ff. 11-034 Dagur, fm. 10-418, mf: 07-579 Frami, mm: 05-515 , mmf: 04-982 Kóngsson, mmmf: 99-898 Farsæll en Farsæll var undan Eir 96-840.

 

 

 

 

 

Hvað skal hann nú heita?

En sá Mórauði er frá Bassastöðum og  hann er 50 kg 112 á legg, ómv 29 ómf. 3,7 og lögun 4,5 stigalínan er 8,0-8,0-8,5-8,5-8,5-17,5-8,0-8,0-8,0 samtals 83 stig. Hann er fæddur tvílembingur.

Faðir: 12-119 Móri, móðir: 10-546, ff.07-865 Blakkur, fm. 09-501, mf. 06-806 At, mm. 08-457

 

 

 

Spennandi tímar framundan.

 

Flettingar í dag: 1274
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156692
Samtals gestir: 22684
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 20:05:40