Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

30.07.2013 23:17

Frá Álfhóli

Hrútar Gunnars Álfhólsbónda í sumarorlofi í Vaðstakksey.
Þrír hvítir hrútar sjást hér á myndinni að ofan, tveir í eigu Gunnars
 Moli 11-236 sonur Mundason frá Gaul, og móðurfaðir er Kveikur frá Hesti.
 Moli er keyptur frá Álftavatni.
Golsi 12-239 sonur Ferils frá Gríshóli. Golsi er keyptur frá Gríshóli.
 Einn er í eigu Héðins frá Selskógum.
Hvíti 11-284 sonur 10-313 og móðurfaðir er Púki frá Bergsstöðum.
Hér á myndinni má sjá auk hvítu hrútanna einn golsóttann, svartann og svarflekkóttann.
Þeir eru allir í eigu Álfhólsbúsins.
Gummi 12-237 golsóttur sonur Skugga frá Álftavatni. Keyptur frá Álftavatni.
Tinni 12-238 svartur sonur Guffa frá Garði. Keyptur frá Gaul
Doddi 12-2xx svarflekkóttur sonur Spaða frá Hólatúni. Keyptur af Sæþóri. 
 
Flettingar í dag: 672
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156090
Samtals gestir: 22657
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 14:48:37