Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

27.02.2013 17:22

Ferðasaga Jökuls framhald.

Snemma á sunnudagsmorguninn 28. Október
 eftir góðan morgunverð á Hótel Smyrlabjörgum
 og í yndislegri veðurblíðu var ekið af stað í átt að Svínafelli,
 var ákveðið að stoppa og skoða Þórbergssetur í Suðursveit.



Frábær hönnun á þessu húsi.

Svo lá leiðin í Öræfasveitina að hitta Ármann bónda á Svínafelli II, Víðihlíð
En Ármann og Hólmfríður eru ræktendur Jökuls.
Ármann og hans smalahundur fóru tveir saman niður á tún,
ráku saman inn stóranhóp af fé,
sem er þeirra ásetningur og var gaman að fá að sjá,
og góð samvinna hjá þeim félögum.
Hér á myndinni fyrir neðan eru þeir að leggja af stað niður á túnin fyrir framan.

 Ármann sýndi okkur svo fjárhúsin hjá sér og sagði frá,
hagræðingin er gríðalega góð hjá þeim, ærnar vel
samstilltar eftir rúning og sauðburður tekið stuttan tíma,allt niður í tíu daga.
Ármann,Eyberg og Gunnar.

Hér á myndinni fyrir ofan er verið að skoða hlöðuna þar sem Ármann
er með fé og gjafagrindur.Það eru um 700 fjár hjá þeim.
Yfir tvö hundruð lömb seld á fæti frá þeim og eftir stendur um 750 lömb með gerð uppá
9,3 fituflokkun 7 og fallþunga 17.9 kg.
Frábær árangur.yes

Takk fyrir okkur Ármann.
 

Flottar ásetningsgimbrar og nokkuð um litað. Einn litaður lambhrútur var settur á


Í stóru hundabúri var Jökull fluttur hingað heim og fór nú ágætlega um hann, rólegur og góður alla leiðina nema það að hann þurfti að pissa alveg ósköpin öll á leiðinni , lyktin var ekki alveg svona vellyktandi, hún fannst sérstaklega þegar bíllinn tók beygjur cheeky

Framhald.

 
 
Flettingar í dag: 1483
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156901
Samtals gestir: 22692
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:24:45