Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

30.12.2012 01:27

Jólakveðja frá Hvarfi.


Litla daman hér á myndinni heitir Lilja Maria og er tveggja og hálfsárs gömul.
Hún kom að heimsækja okkur Helgu ömmu og Steina afa
 i fjóra daga fyrir jólin alein.
Það sem var mest spennandi, var að fara í fjárhúsið og gefa kindunum hey og stóð hún sig vel i því og lagði blessun sína yfir jólaskreytingarnar hjá afa sínum.
Fyrir aftan Lilju er hluti af ásetningi okkar frá í haust,
 það voru settar á fimm gimbrar og einn hrútur.

Það er jólalegt í Hvarfi.


Sendum ykkur okkar bestu óskir um
 fögnuð og frið á jólahátíðinni
 og farsæld á komandi ári.

Jóla og nýárskveðjur frá
Steina Kúld og Helgu
Hvarfi
Stykkishólmi

Flettingar í dag: 871
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156289
Samtals gestir: 22674
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 17:44:26