Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

20.10.2012 21:18

Hrútaferð.


Nú er búið að ákveða að sækja hrútinn
 sem félagsmenn hafa fest sér til kaups,
 laugardaginn 27. Október að Svínafelli í Öræfasveit.


Ferðaþjónustan Smyrlabjörg í Suðursveit     Smyrlabjörg.is

 bjóða upp á villibráðahlaðborð á kr. 6.200.-
og gistingu m/morgunverði á kr. 3.500.-

Ef fleiri hafa áhuga á að koma með má alltaf bæta við.



Ég tók þessa mynd núna í haust, þetta er Einir sem vex í Helgafellssveit.
Þar sem við höfum hug á því að snæða villibráð n.k. helgi, eru
einiberin mikið notuð sem krydd á villibráð, og úr einiberjum er víða unnið
sjenever eða gin.


Flettingar í dag: 1483
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156901
Samtals gestir: 22692
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:24:45