Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

22.08.2012 19:48

Frá Hólatúni

Núna þegar daginn er farinn að stytta, koma ærnar heim að girðingu svona til að minna á sig og gá hvort þeim verði ekki hleypt inn á hána. Við á Berserkseyri erum  byrjaðir að opna fyrir þeim. allir hrútarnir búnir að skila sér og nokkrar ær. Við eigum pantaðann ráðunaut föstudaginn 28. september fyrir lambaskoðun.  slátrað verður mánudaginn 1. október. Svo er bara að vona að veðrið verði gott á leitardaginn, svo það smalist vel. Við erum með leyfi til líflamba sölu og þeir sem hafa áhuga á að skoða og eða kaupa líflömb eru velkomnir þessa helgi. Verð á lambhrút er 28.500 kr. og á gimbrina 18.000 kr. fyrir utan VSK.

Hér er Skrautadóttir með tvær vænar gimbrar sem vantar nýjan eiganda.
Flettingar í dag: 795
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156213
Samtals gestir: 22670
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 16:49:48