Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

20.08.2012 16:08

Meistaramót í hrútaþukli

Meistaramótið í hrútaþukli var haldið i Sævangi laugardaginn18. ágúst og voru nokkrir félagsmenn að sjálfsögðu mættir þar í blíðskapar veðri. Góð þátttaka var bæði í flokki óvanra og reyndra hrútaþuklara.
Og stóðu félagsmenn sig frábærlega í flokki reyndra hrútaþuklara  Helga Guðmundsdóttir (Hvarfi) var í 3. sæti og Eiríkur Helgason formaður í öðru, Til hamingju bæði tvö og getum við félagsmenn svo sannarlega verið stolt af þessum árangri.



Helga Guðmundsdóttir, Kristján Albertsson Melum og Eiríkur Helgason. Fleiri myndir frá hrútaþuklinu er svo að finna hér.Sjá myndir hér.
Þetta er í þriðja sinni sem Kristján Albertsson hreppir fyrsts sætið glöggur maður þar á ferð. Í flokki óvanra var Jón Haukur Vignisson á Hólmavík í fyrsta sæti, Frændurnir Tómas Arnarsson Hólmavík og Sigfús Snævar Jónsson Kirkjubóli og í þriðja sæti Maríus Þorri Ólason. Hægt er að skoða fleiri myndir frá keppninni inn á facebook síðu Sauðfjársetursins.

Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156125
Samtals gestir: 22663
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:15:39