Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

20.12.2011 14:11

Lokahrútur.


Lokahrúturinn

11-478

Lambhrútur fæddur á Skyldi í Helgafellssveit

Ferhyrndur og grár að lit


M: 06-021 Króka frá Selskógum í Stykkishólmi.
   F: 09-475 Gríshóll frá Gríshóli í Helgafellssveit.


Algjör eðalmoli.

Agnar er hundrað prósent viss um að hann muni vera í fyrsta sæti
í flokki ferhyrndra veturgamalla hrúta næsta haust og leggur til að
keyptur verði skjöldur fyrir þann flokk fyrir haustið.emoticon


Eigandi Agnar Jónasson
Ef áhugi er að koma með ær til hans er það hægt.
Uppl. gefur Agnar 8937050

Og svona að lokum með alla þessa lituðu hrúta sem eru til í félaginu er þá ekki tilvalið að búa til einn glæsóttan hrút?

Hvernig litur er það?

Þetta er spurningakeppni, vegleg verðlaun í boði hrútatollur úr 10-156.
Sá hrútur gefur lit.emoticon


Þá er þessari svokallaðri "hrútakynningu" minni lokið og vil ég þakka félögum sauðfjárræktarfélagsins fyrir að taka þátt í þessu með mér og gera þetta mögulegt.
Bestu óskir um fögnuð og frið á jólahátíðinni og heillaríkt komandi ár.
Kveðja frá Hvarfi



Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156197
Samtals gestir: 22666
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 16:21:08