Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

17.10.2011 17:24

Úslit

Úrslit héraðssýngar lambhrúta í Snæfells- og Hnappadalssýsla

Besti lambhrúturinn og héraðsmeistari árið 2011 er :

lamb undan sæðishrútnum Gosa 09-850 og er í eigu Ásbjörns Pálssonar

Haukatungu- syðri.

 Mislitir

1.     1. sæti svartur kollóttur lambhrútur frá Hraunhálsi undan Lumbra

2.     2. sæti svarbotnóttur, hyrndur lambhrútur frá Haukatungu-Syðri undan Bikar

3.     3. sæti svartur, hyrndur lambhrútur frá Hofstöðum undan sæðishrútnum Sokka

 Kollóttir

1.     1. sæti er lambhrútur frá Hjarðarfelli undan Snæ

2.     2. sæti er lambhrútur frá Hjarðarfelli undan sæðishrútnum Boga

3.     3. sæti er lambhrútur frá Bjarnarhöfn undan Frosta

 Hyrndir

1.     1. sæti lambhrútur frá Haukatungu-Syðri undan sæðihrútnum Gosa

2.     2. sæti lambhrútur frá Gaul undan sæðihrútnum Hriflon

3.     3. sæti lambhrútur frá Hjarðarfelli undan sæðishrútnum Frosta

 Nú í ár var í fyrsta skipti veitt viðurkenning fyrir afburðarær samkvæmt kynbótaspá ( blup)

1.     1. sæti  06-629 Skrá frá Mýrdal, faðir 02-944 Lási

2.     2. sæti 06-649 Móra Nótt frá Ystu Görðum, faðir 02-363 Móri

3.     3. sæti 06-607 Skyssa frá Hjarðarfelli, faðir 04-718 Spaði

4.     4. sæti 06-012 frá Brúarhrauni, faðir 03-945 Lundi

5.     5. sæti 06-627 Skrudda frá Mýrdal, faðir 02-944 Lási



Flettingar í dag: 914
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156332
Samtals gestir: 22678
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 18:45:24