Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

16.10.2011 09:55

Héraðssýning

Þá er frábærlega vel heppnaðri héraðshrútasýningu lokið. Þarna mættu um 100 lambhrútar bæði að Haukatungu og í Bjarnarhöfn. Við hér á norðanverðu vorum í skýjunum með aðstöðuna í Bjarnarhöfn og þökkum þeim Brynjari og Siggu kærlega fyrir. 
Úrslitinn koma seinna en það var hrútur frá Haukatungu syðri undan Gosa 09-850 sem var besti hyrndi hrúturinn og besti lambhrúturinn í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hlaut hann skjöldinn góða, til hamingju Ásbjörn. Myndavélin var að hrekkja mig og voru margar myndir hreyfðar og ónýtar, ég kann ekkert að stilla hana en setti nokkrar í albúm undir hrútasyningar.TAKK fyrir mig.

Myndin hér að neðan er af besta mislita lambhrútnum sem er frá Hraunhálsi.

Flettingar í dag: 1375
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156793
Samtals gestir: 22687
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:48:20