Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

27.06.2011 23:04

Gróandi.

Þessi mynd er tekin 29 maí 2011
Árnabotn í Hraunsfirði.

Neðri myndin er tekin 18 júni 2011.

Ytri Skógar undir Eyjafjöllum.

Fagurgrænt og fallegt.
þetta kom upp í kollinn úr sálinni hans Jóns míns.

Aldrei hafði hún áður séð
svo iðjagrænan reit,
og það var ekki þéttbýlið--
í þessari líka sveit.
Þarna sá hún sauðahjarðir,
sýlspikaðar ær.
--Jón hefði eflaust einhvern tíma
ágirnst sosum tvær.
Hin litlu lambaspörð
voru logagyllt og hörð.
--þetta hérað hlaut að vera
á himni en ekki jörð.


Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156125
Samtals gestir: 22663
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:15:39