Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

19.03.2011 23:29

Frá Hvarfi, rúningur.

emoticon þær voru vaktar af værum blund þann 1. mars s.l. og rúnar inn að skinni, okkur var ekki fagnað, og sumar í miklu sjokki og stóðu fast í sínar fjórar fætur á eftir.emoticon

Hér er Kveiksdóttir í áfalli en náði sér fljótt. Álsdóttir á bakvið.

emoticon Svo verð ég að láta fylgja eina mynd af aðalprinsinum nýklipptum, algjört bjútí.

Ullin var nú orðin ansi laus á honum.
Það var Hjalti Oddsson sem tók af fyrir okkur. Hann fræddi okkur um það að litaða féð klæddist fyrr úr ullinni en hvíta féð og þá sérstaklega mórauða. Eins og sést á honum Kolbeini var góð fild á honum.
Ég setti fleiri myndir í myndaalbúm undir heitinu Hvarf.

Kær kveðja frá Hvarfi

P.S. við höfum tekið frá 16. apríl


Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156125
Samtals gestir: 22663
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:15:39