Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

14.02.2011 23:22

Fyrstu fósturvísatölur úr nýræktinni.

Það voru margir fósturvísar taldir í Nýræktinni, sunnudaginn 13 febrúar s.l. Það var Guðbrandur Þorkelsson frá Skörðum í Dalasýslu sem fenginn var í verkið.Þetta var skemmtilegur tími með góðu fólki og rýkti mikil spenna meðal manna og kvenna.Frábært framtak hjá Högna Bæringssyni.

Her eru menn glaðir.
Það var glatt á hjalla hjá þessum herramönnum í nýræktinni við fósturvísatalningu á Einrsstöðum.
Hér er komið í Hólmasel.

Hér koma svo fyrstu tölur frá Hvarfi:
Eldri ær: tvær með einu lambi og hinar með tveimur. meðaltal er þá 1.82 lömb.
2 vetra ær: með tveimur lömbum. meðaltal er þá 2 lömb.
gemlingur: með einu lambi.
Alls verður þá meðaltal 1.79 lamb ef allt gengur eftir.

Hægt að skoða fleiri myndir í myndaalbúmi undir félagsstarf.

Kveðja úr Nýræktinni.
Helga og Steini Kúld Hvarfi


Flettingar í dag: 476
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 155894
Samtals gestir: 22645
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 11:25:02