Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

30.01.2010 17:49

hrútar

Þá er röðin komin að hrútnum Krafti 09-153 hann er á Hvarfi og í eigu Steina Kúld og Helgu, þessi hrútur er hvítur hyrndur og katt láfættur hann heimtist ekki fyrr en 21/11 og er því óstigaður hann er með ágætar útlögur og góða bringu, bakið er átöku gott þó að hann hafi verið í aflögn enda er hann undan meistara Fannari 07-808 malir og læri eru býsna góð en frekar er hann bolstuttur hann var 38 kíló í desember
F:Fannar 07-808 M:Finka 07-010 MF:Kveikur 05-965
Flettingar í dag: 1301
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156719
Samtals gestir: 22687
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 20:39:27