Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

19.01.2010 17:28

Hrútar

Næstur í röðinni er hrútur á Hraunhálsi sem heitir Puntur 09-431, þetta er hvítur kollóttur og saman rekinn hrútur sem var valinn þriðji besti kollótti lambhrúturinn í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu,
F:Völundur 07-442 M:Döf 07-050 MF:Máni 03-975. Puntur var 48 kíló í september og fótleggur 111
ómv 32-3,1-4,0 stig 8,0-8,5-8,0-9,0-8,5-18,0-8,5-8,0-8,5=85,0
Flettingar í dag: 1337
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156755
Samtals gestir: 22687
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:14:39