Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

10.01.2010 09:14

hrútar

Þá förum við til Stykkishólms og kynnumst hrút í eigu Steina Kúlds og Helgu Guðmunds sem búa á Hvarfi. Þessi hrútur heitir Póló og er fengin frá Kristjáni á Fáskrúðarbakka. Póló 09-151 er hvítur hyrndur hann er rólegur og fallegur á velli, bollengd í tæpu meðallagi en í átaki er hann algjör holdaköggul F:Mímir 06-035 M:07-732 FF:Mímir 04-951 Póló var 46 kíló í september, 
fótleggur 110 ómv 32-2,0-4,5 stig 8,0-8,5-8,5--9,0-9,0-18,5-8,0-8,0-8,5=86,0
Flettingar í dag: 1375
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156793
Samtals gestir: 22687
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:48:20