Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2013 Apríl

05.04.2013 19:10

Ferðin okkar

Ferðaáætlun.

Lagt verður af stað frá Bensó kl. 09:30 laugardaginn 13.Apríl n.k.
Staðarskáli: Stutt wc stopp.
Þóroddsstaði í Hrútafirði: Sauðfjárbú skoðað.
Sláturhús SKVH Hvammstanga: Sláturhús skoðað og snædd kjötsúpa í boði SKVH.
Guðni Þór Ólafsson Prófastur, Melstað, mun taka okkur að sér og fara með okkur hring, með viðkomu á Búrfelli, Bjargi og kirkjunni á Efri-Núp, Miðfirði.
Urriðaá í Miðfirði: Sauðfjárbú skoðað.
Sveitasetrið Gauksmýri, Línakradal: Grillhlaðborð að hætti meistarans á Gauksmýri.
Mat á Gauksmýri greiðir hver fyrir sig (kr. 4.950.-) sértilboð fyrir okkur kr. 4.250.- 
Fargjald er kr. 3.000.- greiðist í peningum í rútu við upphaf ferðar.
Staðarskáli: Stutt wc stopp.
Áætlaður komutími í Stykkishólm kl. 23.00-24.00
Bílstjóri: Guðmundur Hjartarson Útvegsbóndi, Helgafelli, Helgafellssveit.
Fararstjóri: Gunnar Jónsson Ferðanefnd félagsins, honum til aðstoðar allir sem vilja segja fróðleiksmola.


 

04.04.2013 23:00

Afkvæmarannsóknir 2012

Hrútar með hæsta heildareinkunn í afkvæmarannsóknunum haustið 2012

Það eru tveir hrútar á þessum lista fæddir hér í okkar félagi.yes

Dropi Kúld 11-392   F: Njörður 09-692  Kjötmat 126,9  Líf/lömb 144,9  Heild 135,9
Fæddur í Hvarfi, Stykkishólmi / Eig. Þaravellir Innri-Akraneshrepp,Borg.

Vafi 09-510  F: Þróttur 04-991  Kjötmat 107,7  Líf/lömb 133,8  Heild 120,8
Fæddur í Hólatúni, Stykkishólmi / Eig. Hólatún

  Hrútar sem stóðu efstir yfir landið haustið 2012    rml.is  Sjá hér lista  
 

04.04.2013 17:00

Aðalfundur

Aðalfundur sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrenni verður haldinn fimmtudagin 11. Apríl í verkalýðshúsinu í Stykkishólmi kl 20.30. Dagskrá:  venjuleg aðalfundar störf, inntaka nýrra félaga.  Hjalti dýralæknir verður gestur og fjallar hann um sauðfjársjúkdóma.

03.04.2013 03:00

Hvað heitir þessi dalur og hvar er hann?



Hvað heitir áin?
Hvað heita klettarnir?
Hvaða örnefni eru til?
Flettingar í dag: 795
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156213
Samtals gestir: 22670
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 16:49:48