Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

30.10.2012 19:34

Jökull


Hrútafélagið Jökull var stofnað 29.10.2012
21 bú í Helgafellssveit og nágrenni er í félaginu og hefur félagið eignast fyrsta hrútinn sem sóttur var að Svínafelli 2 í Öræfasveit.
Hrúturinn fékk nafnið Jökull 12-503
Jökull er tvílembingur og er faðir hans Borði 08-838 frá Hesti.
Lambadómur hans er þessi
Þungi 51   ómv. 38   ómf. 1.3   Lag 5
8 - 8.5 - 9 - 9.5 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Móðir hans Brimborg 09-970 er undan Skúm sem var Lundasonur og fékk verðlaun í Austur Skaftafellssýslu á síðasta ári sem framúrskarandi ærfaðir. Lengra aftur í móðurætt er Brimborg út af ám sem hafa reynst mjög miklar afurðaær sem eiga ættir sínar að Kvískerjum.








Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156252
Samtals gestir: 22671
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 17:16:55