Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2012 Nóvember

01.11.2012 11:59

Héraðsýning 2012


Héraðssýning lambhrúta á Snæfellssnesi 2012

Það gekk aldeilis vel hjá félögum í okkar félagi, þeim Laugu og Eyberg á héraðssýningu lambhrúta á Snæfellssnesi 19 og 20. Október s.l.
Tveir lambhrútar frá Hraunhálsbúinu röðuðu sér í toppsætin á sýningunni.
Glæsilegur árangur það.
TIL HAMINGJU LAUGA OG EYBERG.

Héraðsmeistarinn kom frá Dalsmynni.

Innilega til hamingju með glæsilegan hrút Dalsmynni.


Hyrndir hvítir hrútar
1. Sæti

Lamb nr. 78 frá Dalsmynni   Þungi 53   fótl 111   ómv 37   ómf 4.3   óml 4.5
8 - 9 - 9 - 9 - 8.5 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8 =85.5
F: Ásbjörn 11-004  FF: Borði 08-838  MF: At 06-806

2. Sæti
Lamb nr. 12   frá Fáskrúðarbakka   Þungi 51   fótl 112   ómv 37   ómf 2.6   óml 5
8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 =86
F: Blakkur 07-865   FF: Kveikur 05-965   MF: 01-883

3. Sæti
Lamb nr. 126 frá Óttari Sveinbjörnssyni Kjalvegi  
Þungi 48   fótl 108   ómv 36   ómf 2.9   óml 5
8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9.5 - 19 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86.5
F: Klettur 10-397   FF: Kveikur 05-965   MF: Prjónn 07-812


Verðlaunahafar fyrir hyrnda hvíta hrúta.

Kollóttir hvítir hrútar

 1. Sæti
Lamb nr. 158 frá Hraunhálsi   Þungi 48   fótl 112   ómv 34   ómf 4.5   óml 4.5
8 - 8.5 - 8.5 - 9.5 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 =86
F: Lumbri 07-445   FF: Máni 03-975   MF: Frakkson 03-974

2. Sæti
Lamb nr. 414 frá Hjarðarfelli   Þungi 43   fótl. 108   ómv 32   ómf 2.7   óml 5
8 - 8 - 8.5 - 9.5 - 9 - 18 - 9 - 8 - 8.5 = 86.5
F: Snær 10-761   FF: Lokkur 09-752   MF: Kjói 04-816

3. Sæti
Lamb nr. 11 frá ólafi Tryggvasyni Grundarfirði  
 Þungi 49   fótl 105   ómv 30   ómf 4.2   óml 4
8 - 9 - 9 - 8.5 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 86.5
F: Búri 10-601   FF: Grettir 09-509   MF: Klettur 05-505


Verðlaunahafar fyrir kollótta hvíta hrúta.

Mislitir hrútar

1. Sæti
Lamb nr. 163 frá Hraunhálsi   Þungi 51   fótl 111   ómv 32   ómf 2.7   óml 4.5
8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8 = 85.5
F: Sváfnir 11-441   FF: Lumbri 07-445   MF: Hrammur 08-449

2. Sæti
Lamb nr. 23 frá Mýrdal   Þungi 56   fótl 110   ómv 33   ómf 4.3   óml 5
8 - 9 - 8.5 - 9 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 85.5
F: At 06-806   FF: Cat 04-992      MF  Fróði 04-963
3. Sæti
Lamb nr. 598 frá Minni-Borg   þungi 50   fótl 103   ómv 35   ómf 3.8   óml 4  
8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 86
F: Hringur 11-151   FF: Fannar 07-808   MF: Grábotni 06-833


Verðlaunahafar fyrir mislita hrúta.

Ærnar verðlaunaðar
Fimmvetra ær, en einkunnin er fundin út frá þeim þremur meginþáttum sem kynbótamat er reiknað fyrir og vega allir þættir jafnt.
 

Einkunn 116,3 fékk ærin Von 07-378 frá Jörva.  Faðir Erpur 919 frá Heydalsá
Einkunn 115,5 fékk ærin 07-084 frá Bergi.   Faðir Hrollur Lásasonur 944.
Einkunn 114,5 fékk ærin Lóa 07-904 frá Bíldhól. Faðir Glanni Lásasonur 944.
Einkunn 113,3 fékk ærin 07-738 frá Hjarðafelli. Faðir Tvistur Álssonur 868 
Einkunn 112,5 fékk ærin Höfuðlausn 07-069 frá Hraunsmúla. Faðir Skundi Lundasonur 945.
 

Að lokum tekur Guðný Linda Gísladóttir frá Dalsmynni við verðlaunaskyldinum.
En það voru Lárus Birgisson og Eyjólfur Bjarnasson sem dæmdu.
Glæsileg sýning og hrós til allra sem stóðu að baki þessa sýningahalds.

Sjá fleiri myndir hér.
 
Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 350
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 137737
Samtals gestir: 19840
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:02:27