Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2012 Október

08.10.2012 21:22

Lambaskoðun í Nýræktinni.


Lambaskoðun var í Nýræktinni 20. September s.l.
Það voru Árni og Sigvaldi sem dæmdu.
38 gimbralömb og 28 hrútlömb voru skoðuð.
Það fundust 85 stiga hrútar og margt góðra gimbra og einn þyngsti lambhrútur sem vó 74 kg. frétt um hann í Bændablaðinu 4. Október. Hann kemur frá Ásvöllum og er Hermann Guðmundsson eigandi.
Þökkum Holtselsbændum afnotin af fjárhúsinu.
Skemmtilegur dagur sem vonandi verður endurtekinn að ári.


Sjá hér myndir.



02.10.2012 22:25

Hrútasýningin okkar.


Sunnudaginn 30. September var hrútasýningin okkar á Hraunhálsi.
Tókst hún í alla staði mjög vel.
Til leiks mættu 24 veturgamlir hrútar og 23 lambhrútar,
sem má segja að sé góð mæting.
Það voru Lárus og Torfi sem dæmdu leik.
Margt var um manninn og taldist okkur að um 50 manns hefðu verið.
Það voru tímamót hjá okkar félagi,
 þar sem tveir veturgamlir hrútar fóru í 87 og 87,5 stig.
Glæsilegt það.


Fyrstur er Kollóttur veturgamall

l


11-441 Sváfnir frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 08-069 Gerpla     MF: 07-433 Yggur
8-9-9-9-9-19-8-8-8=87
ómv. 34     ómf. 7.7     lag 5   Þ. 85    


Í öðru sæti



11-506 Litli-Klettur frá Smáhömrum
F: 09-860 Sigurfari     M: 08-697     MF: 04-051 Prins
8-8,5-8,5-9-9-18-7,5-8-85=85
ómv. 35        ómf. 6,7        lag 4,5   Þ. 86
Eigendur Eiríkur og Unnur Hólatúni, Stykkishólmi.

Í þriðja sæti



11-445 Brimill frá Ólafi Tryggvasyni, Grundarfirði.
F: 10-601 Búri     M: 05-001 Gullbrá     MF: 01-446 Derringur.
8-9-9-8.5-9-18-8.5-8-8.5=86.5
ómv. 32     ómf. 7.7     lag 4   Þ. 95
Eigandi Hraunhálsbúið.


Hyrndir veturgamlir
Fyrsta sæti



11-551 Galsi frá Bjarnarhöfn
F: 08-838 Borði     M: 07-575     MF: 03-948 Mangó
8-9-9-9.5-9-18.5-8-8-8.5=87.5
ómv. 42     ómf. 4.3     lag 4.5
     Þ. 75

Í öðru sæti



11-127 Ferill frá Gríshóli
F: 08-838 Borði     M: 06-217     MF: 04-103 Uggi
8-8-8.5-9-9-18-7.5-8-8=84
ómv. 33     ómf. 2.5     lag 5     Þ.76


Í þriðja sæti



11-439 Trítill frá Hólatúni, Stykkishólmi
F: 09-510 Vafi     M: 04-205 Príma     MF: 02-033 Róði
8-8.5-8.5-9-8.5-18.5-7.5-8-8=84.5
ómv. 34     ómf. 4.7     lag 4.5   Þ. 75
Eigandi Hraunhálsbúið


Mislitir veturgamlir
fyrsta sæti

l

11-441 Sváfnir frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 08-069 Gerpla     MF: 07-433 Yggur
8-9-9-9-9-19-8-8-8=87
ómv. 34     ómf. 7.7     lag 5    


Í öðru og þriðja sæti



11-509 Spaði frá Hólatúni, Stykkishólmi sem er nær, var í öðru sæti.
F: 07-835 Sokki     M: 08-043 Skrauta     07-826: Skrauti
8-8,5-8,5-8,5-9-18,5-7,5-8-8=84,5
ómv. 31     ómf. 5,8     lag 4,5
     Þ. 78



11-508 Tígull frá Hólatúni, Stykkishólmi var í þriðja sæti.
F: 07-835 Sokki     M: 08-043 Skrauta     07-826: Skrauti
7.5-8-8.5-8.5-9-18-7.5-8-8=83
ómv. 32     ómf. 5.0     lag 4
     Þ. 72


Lambhrútar

Í fyrsta sæti




Nr. 163 frá Hraunhálsi
F: 11-441 Sváfnir     M: 10-116 Hetta     MF: 08-449 Hrammur
8-8.5-8.5-9-9-18.5-8-8-8=85.5
ómv. 32     ómf. 2.7     lag 4.5     Þ. 51


Í öðru sæti



Nr. 6 frá Gríshóli
F: 09-850 Gosi     M: 306     MF: Gammur
8-8.5-9-9-9-18-7.5-8-8.5=85.5
ómv. 34     ómf. 2.8     lag 4.5     Þ. 46

Í þriðja sæti



Nr. 158 frá Hraunhálsi
F: 07-445 Lumbri     M: 09-081 Engey     MF: 03-974 Frakkson
8-8.5-8.5-9.5-9-18-8-8-8.5=86
ómv. 34     ómf. 4.5     lag 4.5     Þ. 48


Til hamingju með góðan árangur

01.10.2012 21:57

Leitir og réttir.


Skemmtilegar leitir og réttir að baki.
Fengum yndislegt veður bæði í fyrri og seinni leit.
Vonandi góðar heimtur hjá öllum.
Ég setti inn mikið af myndum og endilega verið dugleg að skrifa við myndirnar hverjir eru á þeim.

Sjá hér myndir í albúmi.






Flettingar í dag: 435
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138929
Samtals gestir: 20012
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 22:50:10