Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2011 Desember

13.12.2011 17:42

Rassmus frá Álfhól í Stykkishólmi


Rassmus 10-237

Rassmus er fæddur á Álftavatni í Staðasveit.

Svartbotnóttur að lit.

Lamb
Þ: 45   óm: 28 - 2.2 - 4.5
8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8 = 83.5

Veturgamall
Þ: 100   F: 118   óm: 30 - 4.5 - 3.8
8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8 = 82.5

Gefur á heimabúi
Svartbotnótt - grábotnótt - móhöttótt - svarthöttótt -
grátt - gráflekkótt - hvítt.

F: Grábotni 06-833 frá Vogum 2, Mývatnssveit.
   M: 05-058 frá Álftavatni, Staðasveit.
FF: Grímur 01-928
                      
Fæddur tvílembingur.

Ágætur í umgengni en pínu skapstyggur.
Glæsilegur og smart hrútur.

Eigandi er Gunnar Jónsson Stykkishólmi.
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt.
Uppl. gefur Gunnar 8946369.


11.12.2011 10:11

Bæi frá Grafarbakka í Stykkishólmi


 Bæi 10-204


Fæddur á Bæ í Árneshreppi

Dökkmórauður að lit

Lamb
Þ: 47   F: 106   óm.   29 - 5.1 - 3.5
8 - 8 - 9 - 8.5 - 8.5 - 17.5 - 8 - 8 - 8.5 =84


Veturgamall
Þ: 89   F: 122   Óm. 31 - 8.8 - 4
8 - 8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 17 - 7.5 - 8 - 8.5 = 82 

Gefur á heimabúi
Mórautt - svart - móflekkótt - svartflekkótt.

Kjötmat hans á heimabúi
haust 2011

fallþungi   15.71
Gerð   8.16
Fita   7.16


F: Botni 09-555 frá Bæ
   FF: Smyrill 04-800 frá Smyrlabjörgum 3
   M: Bettý 05-677 frá Bæ
   MF: Rektor 00-889 frá Kolsholti, Villingaholtshr.

Fæddur þrílembingur.

Mjög gæfur hrútur og góður í umgengni.
Mórautt alltaf sígilt og flott.

Eigandi þorsteinn Jónasson Stykkishólmi
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt frá 15. Desember
Uppl. gefur Þorsteinn 4381060 - 6902123




09.12.2011 14:23

Tunglið í vexti sem betur fer.

Tunglið er merkilegt fyrirbæri finnst mér. Þegar ég kem í fjárhúsið þessa dagana blasir tunglið við mér, þegar ég geng að húsinu skoða ég tunglið vel og vandlega annars tek ég nú yfirleitt ekkert eftir því fyrir utan þessar fjárhúsaferðir mínar.
Eins og ég skil þessa merkidagavísu sem ég rakst á, sem betur fer fór tunglið vaxandi, og komið held ég í fullan vöxt sýndist mér í gær.

  Hátíð jóla hygg þú að.
Hljóðar svo gamal texti:
Ársins gróða þýðir það,
ef þá er tungl í vexti.
En ef máninn er þá skerður,
önnur fylgir gáta:
Árið nýja oftast verður
allt í harðasta máta.

Það hlýtur þá að verða góð frjósemi ef hleypt er til, þessa tungldaga.
emoticon



07.12.2011 19:42

Bassi frá Grafarbakka í Stykkishólmi

Í Desember ætla ég að kynna þá lituðu hrúta sem til eru í félaginu sem fæddir eru árið 2010 . Ef áhugi er á að koma með ær til þeirra er það mögulegt. Þeir eru sumir með sjaldgæfan lit eins og til dæmis þessi hér að neðan.

Bassi 10-205

Bassi er fæddur á Bassastöðum í Strandasýslu.

Grágolsóttur að lit.

Lamb
Þ: 51   F: 109   óm. 27 - 3.8 - 3.5
8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 83.5

Veturgamall
Þ: 83   óm. 30 - 4.5 - 4
8 - 8 - 8 - 8 - 8.5 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 82.5

Bassi var í öðru sæti á hrútasýningu félagsins í flokki mislita.


Gefur á heimabúi
grátt - golsótt - hvítt.

Kjötmat á heimabúi
haust 2011
Fallþungi   17.04
Gerð    8.71
Fita   6.94

Faðir: Kópur 09-303 frá Bassastöðum
   FF: Kobbi 08-290 frá Bassastöðum
 M: 03-185 frá Bassastöðum
   MF: Túli 02-294 frá Bassastöðum

Fæddur tvílembingur. 

Pínu styggur en þiggur klapp við og við.
Flottur hrútur og sjaldgæfur litur.

Eigandi Þorsteinn Jónasson
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt frá 15. Desember
Uppl. gefur Þorsteinn 4381060 eða 6902123.


05.12.2011 20:39

Vafi 09-510 í afkvæmarannsókn.


Vafi 09-510
Í afkvæmarannsókn á Hjarðarfell















Lamb                                                                  Veturgamall
Þ: 52 kg  F: 111  óm: 37 - 1.9 - 5.0                     Þ: 87 kg  F: 118  óm: 33 - 4.4 - 4.5
8 - 8.5 - 8.5 - 10 - 9 - 19 - 8 - 8 - 8.5 = 87.5        8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 =86.5

Kjötmat hjá Vafa 09-510
Haust 2011 á heimabúi

Fallþungi  17.8
Gerð  11.1
Fita  8.1

Faðir: Þróttur 04-991   Móðir: Lind 06-002   MF: Lækur 02-031
Fæddur einlembingur ( tilk.með sæðingum, afgang úr strái frá Grundarfirði)
Ljúfur og góður í umgengni.



Vafi fer á Hjarðarfell 11 des n.k.
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það mögulegt að þeim tíma.
Eigandi Eiríkur Helgason
Uppl. gefur Eiríkur 4381345
Frábær hrútur að allri gerð.


Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132363
Samtals gestir: 19343
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 13:33:24