Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2011 September

01.09.2011 22:48

Lambaskoðun í Nýræktinni.

Jæja nú þarf að huga að hauststörfum og nú er búið að panta dag fyrir lambaskoðun í Nýræktinni og fáum við að vera inni í Holtseli eins og í fyrra og sama fyrirkomulag mun vera á. Miðvikudag 21 september kl. 10 er áætlað að skoða. Þetta er kanski snemmt fyrir suma en hentar ágætlega fyrir aðra fer eftir heimtum, þá vil ég benda á að hrútasýningin er eftir seinni leit og alltaf hægt að koma með í skoðun þangað.
Við þurfum að fá að vita um fjölda lamba og því vil ég biðja ykkur sem ætla að láta skoða að hafa samband við mig ( Helgu ) í síma 8571208 eða skrifa í athugasemd hér fyrir neðan ef það hentar betur.
Það þarf að vera búið að vigta lömbin áður en komið er með þau til skoðunar.

ALLIR VELKOMNIR

í tilefni af því, vantar hér botn

Læt ég skoða lömbin tvö
fjögur, sex eða átta.

Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132480
Samtals gestir: 19368
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 19:13:06