Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

17.02.2018 10:46

Lambakótilettur

 

Sunnudagsmaturwink

 

 

 

10-14 lambakótilettur 
1-2 egg 
1 bolli brauðmylsna / rasp
pipar 
salt 
smjör og olía

 
 
 
     
   
 
 

Kótiletturnar þerraðar, mesta fitan skorinn burt ef vill og barðar létt. Egg léttþeytt og brauðmylsnan krydduð með pipar og salti. Kótilettunum velt upp úr eggjablöndunni og síðan brauðmylsnunni. Brúnaðar á báðum hliðum við góðan hita en síðan er hitinn lækkaður og kótiletturnar steiktar áfram við hægan hita í 8-10 mínútur. Snúið einu sinni, eða settar í 180 - 200°C heitan ofn í 10 mín. Meira smjör brætt á pönnunni og borið fram með t.d. súrum gúrkum, rabbarbarasultu og kartöflum.

 

Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138843
Samtals gestir: 19973
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 07:56:14