Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

21.09.2017 09:36

Til sölu lambhrútur

 

Tvílembingur fæddur 26. Maí 2017 í Hvarfi í Stykkishólmi             SELDUR

 

Faðir:  Golsi 15-505  hrútur í eigu hrútafélagsins Jökuls

Föðurfaðir:   Partur 12-400 frá Kjalvegi

 

Móðir:  Lotta 13-030 er með 7.2 afurðastig, einlembd gemlingur og tvílembd eftir það.

Móðurfaðir:  Gaur 09-879 frá Begsstöðum

 

 

Þungi 42 kg     Fótl. 104     Ómv. 31.0     Ómf. 2.1     Lögun 4.5    

Haus 8     H+h. 8     Br.+Útl. 8.5     Bak 9     Malir 9.0     Læri 18.0    

Ull 8.0     Fætur 8.0     Samr. 8.5     Alls 85

 

Kynbótaspá     Gerð 111     Fita 106     Frj. 105     Mjólk 106

 

Gimbur á móti honum sem vigtar 41 kg.

 

Uppl.gefur Helga í 8571208

 

 

 

 
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 132599
Samtals gestir: 19375
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:20:19