Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

27.04.2017 17:41

Sviðasulta

 

Gott að eiga til svona á sauðburði winkheart

 

5 sviðahausar

10 lítrar vatn

6 msk. gróft salt

3 blöð matarlím

 

Hitið vatnið, setjið salt í það. Leggið sviðið í sjóðandi vatnið og sjóðið við vægan hita í 1 1/2 - 2 Klst. Takið úr soðinu,Kælið örlítið og takið allan mat af beinunum. Skerið kjötið, svo að það verði ekki í mjög stórum bitum. Fjarlægið augasteininn og eyrun. Leggið síðan í djúpt, aflangt mót. Notið helming soðsins. Sjóðið soðið niður, þar til það er u.þ.b. 1 lítri. Leggið matarlímið í kalt vatn í 10 mín. Vindið upp úr vatninu og bræðið í heitu soðinu. Hellið soðinu yfir sviðin. Kælið fljótt. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132355
Samtals gestir: 19343
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 11:16:22