Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

14.05.2011 16:26

Frá Selskógum.

Á Selskógum gerðist það skemmtilega og óvænta, að hún Bílda sem er fjögura vetra ær sem Héðinn F. Valdimarsson á bar fjórum lömbum um hádegi í dag.emoticon emoticon

Hér er Bílda með lömbin sín fjögur. Það eru þrjár grimbar og einn hrútur sem er svartur á lit.Glæsileg lömb svo jöfn og fín. Pabbinn er Hrúturinn Grímur 10-476  sem er gráflekkóttur í eigu Agnars Jónassonar á Skyldi í Helgafellssveit.


Hér er Héðinn F. Valdimarsson ánægður með góða frjósemi.

Til Hamingju með fjórlembingana á Selskógum.

Ég setti fleiri myndir í albúm hjá Selskógum.

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 350
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 137714
Samtals gestir: 19836
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 09:55:46