Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

12.08.2018 12:00

Hrútaþukl námskeið 4. september 2018 

 

Hrútaþuklun 4. september 2018 fyrir félaga sauðfjáræktarfélags H&N

 

Mæting kl 9.45 í félagsheimilið á Skildi


Kl. 10:00 Fyrirlestur


Farið yfir ræktunarmarkmiðin og dómskalan, öryggi dóma, val á sláturlömbum/líflömbum. Rætt um vöxt og þroska lamba. Aðeins komið inn á meðferð lamba að hausti.

 

Kl. 12:00 Hádegishlé - Kjúklingasúpa að hætti Hörpu

 

Kl. 12.30 Farið út í Bjarnarhöfn þar sem verklegi hlutinn mun vera

 

Kl. 12:45 til 16:45 Skoðun á lömbum

 

Sýnikennsla, hvernig lömb eru mæld og stiguð. Síðan yrði þátttakendum skipt í tvo hópa og þeir fá æfingu í lambaþukli.

 

Kennarar: Eyþór Einarsson og Lárus G. Birgisson, sauðfjárræktarráðunautar hjá RML

 

Kveðja fræðslufulltrúinn....

 

Flettingar í dag: 227
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 141
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 138469
Samtals gestir: 19936
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 19:46:26