Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

10.07.2016 11:20

Frá Hvarfi-sæðingar fæddir vor 2016

 
Hér eru dökkmórauð lömb undan Höfðingja frá Leiðólfsstöðum, Dalabyggð.
Hrútur og gimbur, spennadi í haustemoticon
 
Móðirin Lukka frá Fáskrúðarbakka, skilaði mjög vel gemlingsárið sitt fannst okkur
128 daga gamalt lamb, fallið var 17,8 kg og fór í U 3.
 
Það sem vekur athygli í ættfræðinni er að Blettur 05-967 frá Ytri Skógum
kemur fyrir bæði í móður og föður ætt hennar.
 
 
14-038 | LukkaFáskrúðarbakki/Silfu...13-207 | MóriFáskrúðarbakki/Áskli...10-885 | SoffiGarður/Sæðingastöð09-254 | AtliGarður05-967 | BletturSæðingastöð07-757 | SkilaGarður03-363 | FornGarður02-257 | FossGarður96-066 | 651Garður05-515Fáskrúðarbakki03-054 | KrisjánMinni-Borg00-038Fáskrúðarbakki95-241Fáskrúðarbakki11-066Fáskrúðarbakki07-114 | BaugurDalur05-967 | BletturSæðingastöð04-243 | SjússYtri-Skógar00-199 | DjásnYtri-Skógar99-015 | GussellaDalur00-043Fáskrúðarbakki93-985 | MjaldurSæðingastöð91-931 | ÞéttirSæðingastöð91-123 | HringjaTóftir
 
Lukkukindin okkaremoticon
 
 
 
Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 141
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 138455
Samtals gestir: 19932
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 13:16:53