Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

13.01.2014 19:55

Hrútasýning Hraunhálsi 06. Október 2013



Til leiks mættu 23 veturgamlir hrútar.
5 Mislitir, 8 hvítir kollóttir, 10 hvítir hyrndir.
Af þeim eru 12 undan sæðingastöðvahrútum.
Dómarar voru Lárus og Torfi.
Það má geta þess að Galsi 11-551 frá Bjarnarhöfn,
 sem hreppti fyrsta sæti yfir hyrnda hrúta í fyrra,
 á tvo lambhrúta í ár, sem verma 1 og 2 sætið á sýningunni núna,
og það sem er líka mjög svo glæsilegur árangur hjá
 lambhrút númer 22 sem vermir 1 sætið,
hann hlaut 3 sætið á héraðssýningu Snæfellssnes og Hnappadalssýslu 2013
Einnig skilaði 12-134 Matrix lambhrút í verðlaunasæti.
Glæsilegt það, þeir skila sínu verðlaunahafarnir.
emoticon
Og vinningshafar eru:


Mislitir veturgamlir
Fyrsta sæti



12-240 Doddi frá Sæþóri Þorbergssyni, Stykkishólmi
F: 11-508 Tígull    M: 08-052 Móflekka
8-7.5-8.5-8.5-9-18-7.5-8-8=83
Ómv. 31    Ómf. 6.5    Lag. 4    Þ.85    Fótl. 117
Eigandi Gunnar Jónsson


Í öðru sæti

12-047 frá Bjarnarhöfn
F: 06-833 Grábotni    M: 08-683    MF: 06-074 Kóngur
8-8-8.5-8.5-8.5-18-8-8-8=83.5
Ómv. 30    Ómf. 5.4    Lag. 4.5    Þ. 83    Fótl. 117


Í þriðja sæti

12-238 Tinni frá Gaul
F: 08-869 Guffi   M: 11-047 Bytta   MF: 06-834 Fálki
8-8-8.5-9-8.5-17.5-8-8-8=83.5
Ómv. 35    Ómf. 3.1    Lag. 4.5    Þ. 81    Fótl. 115
Eigandi Gunnar Jónsson



Hvítir Kollóttir
fyrsta sæti




12-446 Labbakútur frá Hraunhálsi
F: 09-860 Sigurfari    M: 10-101 Blessun    MF: 07-442 Völundur
8-8.5-8.5-9-9-18.5-7.5-8-8.5=85.5
Ómv. 34    Ómf. 7.8    Lag. 4    Þ. 82    Fótl. 113


Í öðru sæti

12-501 Baldur frá Eiríki Helgasyni, Stykkishólmi
F: 07-855 Steri    M: 09-875 Þota    MF: 08-501 Kastali
8-8.5-9-8.5-8.5-18-8.5-8-8=85
Ómv. 30    Ómf. 7.7    Lag. 4    Þ. 81    Fótl. 117


Í þriðja Sæti

12-447 Húmi frá Hraunhálsi
F: 09-861 Dalur    M: 07-045 Iðrun    MF: 03-975 Máni
8-8.5-8.5-9-8.5-18-/-8.5-8-8.5=85.5
Ómv. 34    Ómf. 7.9    Lag. 4    Þ. 92    Fótl. 117



Hvítir hyrndir
Í fyrsta sæti




12-503 Jökull frá Svínafelli 2, Öræfasveit.
F: 08-838 Borði    M: 09-970 Brimborg    MF: 07-462 Skúmur
8-8-8.5-8.5-8.5-18-7.5-8-8.5=83.5
Ómv. 33    Ómf. 5.6    Lag. 4   Þ. 91    Fótl. 118
Eigandi Hrútafélagið Jökull


Í öðru sæti

12-134 Matrix frá Gríshóli
F: 09-850 Gosi    M: 08-306 Hekla    MF: 03-049 Gaumur
8-8.5-8.5-8.5-8.5-17.5-7.5-8-8=83
Ómv. 29    Ómf. 4.9    Lag. 4    Þ.?    Fótl. 117


Í þriðja sæti

Hvaða hrútur á þetta sæti emoticon ????



Lambhrútar
Í fyrsta sæti



Lamb nr. 22 frá Bæring Guðmundssyni, Stykkishólmi
F: 11-551 Galsi    M: 10-022 Nóra    MF: 05-200 Móri
8-8-8.5-9-9-18-7.5-8-8.5=84.5
Ómv. 34    Ómf. 3.6    Lag. 4    Þ. 55    fótl. 109
Eigandi Gunnar Jónsson


Í öðru sæti



Lamb nr. 41 frá Bjarnarhöfn
F: 11-551 Galsi    M: 10-870    MF: 08-839 Hólmi
8-8.5-8.5-9-9-18.5-7.5-8-9=86
Ómv. 30    Ómf. 3.9    Lag. 5    Þ. 48    Fótl. 113


Í þriðja sæti



Lamb nr. 6 frá Gríshóli
F: 12-134 Matrix    M: 07-240    MF: 06-011 Meitill
8-8.5-8.5-8.5-9-18-8-8-8=84,5
ómv. 31    ómf. 1,9    lag. 4    þ. 48
 


 
Flettingar í dag: 112
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 262
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 137005
Samtals gestir: 19701
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 12:19:46