Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

19.12.2011 14:33

Skjöldur frá Þingvöllum í Helgafellssveit.


Skjöldur 10-165

Skjöldur er fæddur á Skjaldfönn í Ísafjarðadjúpi.

Grágolsóttur að lit.

Veturgamall
Þ: 78   F: 122   Óm: 27 - 3.8 - 3.5
8 - 8 - 8.5 - 7.5 - 8.5 - 16.5 - 7 - 8 - 8 = 80

Gefur á heimabúi

Hvítt - grágolsótt - svartgolsótt - grátt.


F: 06-104 Gráni frá Skjaldfönn
    M: 04-148 Svartgolsa frá Skjaldfönn.
    MF: 02-183 Dreki frá Skjaldfönn.
FF: 05-201 kolur frá Skjaldfönn.

Fæddur einlembingur.
Gekk undir ánni ásamt öðru lambi.

Fínn og viðhafnarmikill hrútur,
 sýnir svolítið skap, smart litur.

Skrítin tilviljun þegar ég er að fara yfir faðernið á Skildi þá sé ég að faðernið er hrútur fæddur 2006 og heitir Gráni 06-104 frá Skjaldfönn, þegar ég er að fara yfir faðernið á hrútnum Grím frá Skildi þá sé ég að faðernið er líka hrútur fæddur 2006 og heitir Gráni 06-304 frá Hólum Helgafellssveit, en þeir eru held ég ekkert skyldir, ha haemoticon og sérstakt að annar hrúturinn skuli heita Skjöldur og heimili hins heitir Skjöldur.
emoticon

Eigandi er Hilmar Hallvarðsson
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt.
Uppl. gefur Hilmar 8941988


 
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132366
Samtals gestir: 19343
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 14:09:11