Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

17.12.2011 11:24

Grímur frá Skyldi Helgafellssveit.


Grímur 10-476

Grímur er fæddur á Skyldi í Helgafellssveit

Gráflekkóttur að lit.

Veturgamall
Þ: 65   F: 125   óm: 28 - 3.1 - 4
8 - 7.5 - 8 - 8 - 8 - 16.5 - 7.5 - 8 - 8 =80.5

Grímur hefur unnið sér það til frægðar að vera
pabbi fjórlembingana fallegu sem fæddust í vor á Selskógum
sem sagt var hér.Frá Selskógum.

Gefur á heimabúi
Hvítt - gráflekkótt.
 
Kjötmat á heimabúi
haust 2011.

Fallþungi   12.3
Gerð   7
Fita   5.33

Tekið skal fram að Grímur var eingöngu notaður á
fáa gemlinga, svo það eru ekki mörg lömb á bak við tölunar.


F: 06-304 Gráni frá Hólum Helgafellssveit.
   M: 00-008 frá Hólum Helgafellssveit. 
Fæddur tvílembingur.


Rólegur og prúður hrútur, klæddur glæsilegum gráum serk,
 fágætur litur.

Eigandi Agnar Jónasson
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt,
uppl. gefur Agnar 8937050.

  
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 132605
Samtals gestir: 19375
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:17:39