Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

09.12.2011 14:23

Tunglið í vexti sem betur fer.

Tunglið er merkilegt fyrirbæri finnst mér. Þegar ég kem í fjárhúsið þessa dagana blasir tunglið við mér, þegar ég geng að húsinu skoða ég tunglið vel og vandlega annars tek ég nú yfirleitt ekkert eftir því fyrir utan þessar fjárhúsaferðir mínar.
Eins og ég skil þessa merkidagavísu sem ég rakst á, sem betur fer fór tunglið vaxandi, og komið held ég í fullan vöxt sýndist mér í gær.

  Hátíð jóla hygg þú að.
Hljóðar svo gamal texti:
Ársins gróða þýðir það,
ef þá er tungl í vexti.
En ef máninn er þá skerður,
önnur fylgir gáta:
Árið nýja oftast verður
allt í harðasta máta.

Það hlýtur þá að verða góð frjósemi ef hleypt er til, þessa tungldaga.
emoticon



Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132355
Samtals gestir: 19343
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 11:16:22