Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

15.08.2011 17:53

Heimalningar

Já Helga það vex allt í nýræktinni.
Hjá Laugu á Hraunhálsi sá ég þá stærstu heimalninga sem ég hef séð í sumar þeir eru það þroskaðir að ég held að þeir hljóti að vera á sterum. Við verðum að biðja hana um blóðsýni úr þeim til að sjá hvernig hún fóðrar þá ? Ég gaf mínum fimm mjólkurduft 33 cl. tvisvar á dag út júní, þá setti ég þá í fiskikar og fór með þá út í eyju. Er það nú meðferð ! 
Ég fór og skoðaði þá nú um helgina og líta þeir vel út þó þeim vanti mikið á til að standast samanburðinn við Laugu lömb.
Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132373
Samtals gestir: 19343
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 14:56:20