Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

24.03.2011 20:47

Frá Hvarfi, Hrútakaup

Þar sem við erum með svo fáar kindur finnst okkur ekki nógu spennandi að nota sama hrútinn lengi og þar sem kindurna eru svo fáar getum við ekki notað hrúta frá okkur nema á svo mjög fáar, þá höfum við síðustu tvö haust verslað okkur nýja hrúta.Haustið 2009 versluðum við hann Póló 09-151 frá Fáskrúðarbakka sem fékk góða kynningu hér í fyrra hjá Eirík, og eigum við eina kind undan honum. Haustið 2010 s.l. versluðum við hrútinn Nökkva 10-156 frá Óttari Sveinbjörnssyni Kjalvegi.

Nökkvi 10-156
Dómur

Þ 61 - ómv 29 - ómf 2.1 - L 4.5 - F 113 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 9 - 17.5 - 7.5 - 8 - 9 =84.5
 Fjárvís heild 149.3

Dómur veturgamall 
Þ 95 - ómv 35 - ómf 4.3 - L 4.0 - F 123 - 8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 83.5

Kynbótamat 121-112-104-101

Fæddur einlembingur og gekk einn undir.

Gulur á haus og fótum, hvítur á belg, virðist vera.

emoticon Aldeilis laglegur nýklipptur.

Ættartala:
F: 05-966 Raftur---gult á haus og fótum, hvítt á belg.
M: 07-018 Kúpa---grábotnótt               
FF:04-952 Bramli---gult á haus og fótum, hvítt á belg.
FM: 03-290---gulflekkótt á belg og/eða hálsi.
MF: 05-389 Sprettur---alhvítur.
MM: 04-135 Fíóla---gráflekkótt.
FFF: 00-871 Lóði
FFM: 01-062
FMF: 02-904 Gári---gult á haus og fótum, hvítt á belg.
FMM: 00-898
MFF: 02-904 Gári---gult á haus og fótum, hvítt á belg.
MFM: 02-114 Mjöll---alhvít.
MMF: 0
MMM: 0
FFFF: 99-067 Klaufi
FFFM: 97-490
FFMF: 00-868 Áll
FFMM: 96-399---hvít
FMFF: 97-843 Lækur
FMFM: 00-861---hvít
FMMF: 99-073 Skussi
FMMM: 97-467
MFFF: 00-088 Lonti---gult á haus og fótum, hvítt á belg
MFFM: 00-861---hvít
MFMF: 01-385 kóngur
MFMM: 98-066 Botna---grábotnótt
MMFF: 0

Það sem vakti athygli mína í ættfræðinni á bak við hrútinn, ef upptalning er rétt hjá mér, var að 02-904 Gári er bæði FMF og MFF, og það sem meira er, að 05-389 Sprettur er MF hans og MFF 10-155 Kolbeins grábotna okkar, svona er nú heimurinn lítill.

Kveðja frá Hvarfi.

emoticon Eru ekki allir með í ferð?

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 350
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 137689
Samtals gestir: 19831
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 05:01:39