Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

06.02.2011 16:33

Fróðleiksmoli

1930 bjuggu um 63 þús manns eða 57,7% þjóðarinnarí sveitum og kauptúnum,  Islendingar voru þá alls 108900. bændur voru þá 6500
árið 1968 búa 64 þúsund manns í sveitum og kauptúnum eða 31,6% þjóðarinnar, islendingar þá alls 202000. bændur voru þá nálægt 5150.
Árið 1934  fengust  10,2 kg eftir vetrarfóðraða kind og 0,8 lömb
Árið 1941               11,8
Árið 1951                14,7
Árið 1968                22,5 
Árið 2006                26,4
Árið 2008               26,5  
         
Árið 1960 er neysla á kjöti     67 kg á mann,     2007  87,6 kg
Árið 1960 er neysla á mjólk  306,2 kg               2007  144,2 kg
Árið 1960 er neysla á gosdrykkjum  20,1 kg       2007  151,0 kg.

Handbók Bænda  1972
Hagtölur Landbúnaðarins 2010.
Flettingar í dag: 22
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 138123
Samtals gestir: 19873
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 07:20:18