Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

14.10.2010 14:38

Hrútasýning

Hrútasýning félagsins okkar var haldin 3. okt. síðast liðin, var hún ágætlega sótt. Keppt var bæði í flokki veturgamalla og lambhrúta. Og voru úrslit eftirfarandi.

  Í flokki hyrndra veturgamalla var í fyrsta sæti hrútur Eiríks Helgasonar Vafi 09-510 faðir hans er Þróttur 04-991 og móðir Lind 06-002, stigun efttirfarandi 8-8,5-9-9-9-18,5-8-8-8,5=86,5

  Í öðru sæti var hrútur Helgu og Þorsteins í Hvarfi, Póló 09-151 faðir hans er Mímir 06-035og móðir 07-732(frá Fáskrúðarbakka) stigun 8-8,5-8,5-9-9-18-8-8-8=85

  Þriðja sætið hlaut svo Bessi 09-182 Högna Bæringssonar Einarsstöðum faðir hans er Púki 06-807 og móðir er Bessa 05-147 stigun 8-8,5-9-9,5-9-17,5-8-8-8,5=86

  Í flokki veturg. kollóttra var í fyrsta sæti Puntur 09-431 frá Hraunhálsi faðir hans er Völundur 07-442 og móðir Döf 07-050 stigun 8-8,5-8,5-9-9-18,5-8,5-8-8=86

  Annað sætið hlaut Bjartur 09-508 Eiríks Helgasonar faðir Bjarts er Bogi 04-814 og móðir er Rauðhetta stigun 8-8,5-8-9-9-18-8,5-8-9=86

  Í þriðja sæti var hrútur frá Ögri, Þribbi 09-401 faðir hans er Grísi 06-394 móðir Trilla 04-647 stigun 8-8-9-8-8,5-18-8,5-8-8,5=84,5

  Í flokki veturgamalla mislitra var í fyrsta sæti hrútur Eiríks Helgasonar Grettir 09-509 en hann er gráflekkóttur faðir er Skrauti 07-826 móðir Gáta 07-034 stigun 8-8,5-8,5-8,5-18-7,5-8-8=83,5

  í öðru sæti hafnaði svo Höldur 09-432 en hann er í eigu Hraunhálsbúsins móflekkóttur faðir Skrauti 07-826 móðir Taska 05-211(frá Eiríki H.) stigun 8-8,5-8,5-8-8,5-17,5-7,5-8-8,5=83

  Þriðja sætið hreppti svo hrútur Gunnars Jónssonar Álfhóli Pjakkur 09-240 hann er mórauður hyrndur faðir er Fannar 07-808 og móðir Hildur 06-015 (frá Fossi)  
stigun 8-8-8,5-8,5-8,5-17-7,5-8-8=82

  Síðan var keppt um þrjá bestu lambhrútana óháð hornum og lit. Fyrsta sætið í þeim flokki hlaut lambhrútur nr. 219 frá Hraunhálsi faðir hans er Muninn 09-433 og móðir Tryggð 09-079 stigun 8-8,5-8,5-9-8,5-18-7,5-8-8,5=84,5

  Annað sætið hreppti lambhrútur nr. 18 frá Eiríki Helgasyni faðir er Vafi 09-510 og móðir Spyrna 09-078 stigun 7,5-9-9-9,5-9-18-9-8-8=87

  Í þriðja sæti hafnaði svo hrútur nr.180 frá Hraunhálsi faðir Mundi 06-832 móðir Samúð 08-075  stigun 8-8-8,5-9-9-18,5-8-8-8,5=85,5
Hugmyndin er svo að setja inn myndir af einhverjum af þessum hrútum og af hrútasýningunni inn í nýja möppu sem heitir hrútasýning 2010 við sjáum hvernig gengur með þaðFormaðurinn okkar einbeittur á svip "ég skal vinna" ;)



 

Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 393
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 137328
Samtals gestir: 19744
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 03:56:19