Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

01.04.2010 09:39

Hrútar

Nú kikjum við á hrút sem er á Einarsstöðum og í eigu Högna Bæringssonar í Stykkishólmi, þessi hrútur heitir Dabbi 09-181. Dabbi er hvítur hyrndur og gríðarlega þroskamikill, og vel gerður hrútur algjör holdaköggull, bollangur, láfættur og afskaplega gæfur og rólegur. F:Demantur 07-182 M:Bessa 05-005 MF:Dreitill sonur frá Berserkseyri FF: Kveikur 05-965. Dabbi 09-181 var 56 kíló í lok ágúst.fótleggur 107 ómv-32-3,1-4,5 stig 8,0-8,5-9,0-9,0-9,0-18,5-7,5-8,0-8,5=86,0

Flettingar í dag: 144
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 132447
Samtals gestir: 19363
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:00:30