Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

13.03.2010 09:00

Hrútar

Næsti hrútur er á Grund hjá Guðmundi Benjamínssyni Stykkishólmi, hann heitir Fannar 09-173 en hann er keyptur frá búi sem ekki er í skýrsluhaldi og því vantar ætternis upplýsingar en Fannar er hvítur kollóttur með breiðan þróttlegan og svipfríðan haus, herðar mjög breiðar og holdfyllltar, góðar útlögur breitt bak og prýðisgóð vöðvafylling í mölum og lærum, ullarmikill hreinhvítur, bollangur, gríðar þroska mikill og þykkvaxinn hrútur 
Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 393
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 137509
Samtals gestir: 19788
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 10:28:02