Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

20.02.2010 08:53

Fósturvísatalning

Núna á dögunum fór fram fósturvísatalning í kindunum hjá Eiríki Helgasyni Stykkishólmi, það var Guðbrandur Þorkelsson sem kom á Berserkseyri og sá um talninguna. Það var engin geld en 8 voru einlemdar, 60 tvílemdar og 2 þrílemdar, af 30 gemlingum voru 7 sem fengu ekki 3 geldir og dautt í einum,17 með einu og tveir með tveimur, og svo smá fróðleikur fyrir þá sem sæddu með Skrauta 07-826, það eru til 16 tveggja vetra kindur undan honum á búinu og voru talinn tvö í 15 þeirra og eitt í einni.

Flettingar í dag: 244
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 141
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 138486
Samtals gestir: 19943
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 23:09:31