Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

16.09.2009 16:43

Dómar

Það er búið að sónarskoða og dæma lömbin hjá okkur á Berserkseyri, það voru Lárus og Torfi sem sáu um það. Ég lét skoða allar gimbrarnar og hrútana úr sæðingunum + nokkra vel valda undan heimahrútum. Gimbrarnar voru að meðaltali 40,7 kíló með 27,8 mm. bakvöðva 2,5 í fitu 3,9 lögun 8,5 frampart 17,4 læri og 8,1 í ull. Hrútarnir voru að meðaltali 50,3 kíló 29,4 mm. bak 3,1 í fitu 3,7 lög og 8 haus 8,4 hh 8,4 b+útl 8,6 bak 8,7 malir 17,6 læri 8 ull 8 fætur 8,6 samr 84,4 stig. 
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 138144
Samtals gestir: 19875
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:09:50