Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

23.02.2009 12:43

Fósturtalning

Það verður æ algengara að bændur láti gera fósturtalningu hjá sér. Í Bjarnarhöfn hefur þetta verið gert í nokkur ár með góðum árangri, það er að sega talninginn hefur staðist, og hafa þau Brynjar og Sigga flokkað kindurnar eftir talninguna hafa einlemburnar saman, marglemburnar saman og fóðrað eftir törfum hvers hóp fyrir sig, svo er mikil hagræðing á sauðburð að vita hvað kemur úr hverri á. Guðbrandur Þorkelsson hefur talið fyrir Bjarnarhafnarbúið, hann kom í gær og hér eru niðurstöðurnar, talið var í 405 ám og voru 15 geldar, 44 með 1,  284 með 2,  61 með 3, og 
1 með 4. Talið var í 99 gemlingum, 10 geldir, 53 með 1 og 36 með 2. 

Á myndinni eru Guðbrandur og Sigga að störfum.

Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 132573
Samtals gestir: 19375
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:14:45